BÚLLUFEÐGAR KAUPA RÁÐAGERÐI FYRIR VEITINGASTAÐ

  Ráðagerði og Búllufeðgarnir Örn og Hreinn.

  Feðgarnir Örn Hreinsson og Hreinn Ágústsson sem reka Hamborgarabúlluna í gömlu Skeifunni við Geirsgötu og Kaffibrennsluna á horni Laugavegar og Klapparstígs hafa með öðrum keypt gamla íbúðarhúsið Ráðagerði við Gróttu af Seltjarnarnesbæ. Ætla þeir að leigja húsið undir ítalskan veitingstað sem aðrir munu reka.

  Stöðugur straumur fólks, hjólandi, gangandi og akandi er út í Gróttu alla daga en engar veitingar að hafa. Hugmyndi feðganna og félaga þeirra er að virkja þann straum og bjóða upp á pizzur og pasta eins og bert gerist á Ítalíu og að sjálfsögðu kökur og kaffi.

  Ráðagerði stendur yst á Nesinu, næsti bær við Gróttuvita og óvíða er jafnt víðsýnt til fjalla og hafs og þar

  Sjá sögu Ráðagerðis hér.

  Auglýsing