Buddy Holly (1936-1959) hefði orðið 86 ára í dag en hann lést í flugslysi ásamt hljómsveit sinni í Iowa í Bandaríkjunum, rúmlega tvítugur, rétt í þann mund sem hann var að stimpla sig inn sem einn af þeim stóru í rokk – og poppflóru alheimsins.
Sagt er...
KAFFISOPINN
Steini pípari sendir myndskeyti:
-
Á stautsnum á Facebook hjá mér, hafði ég skrifað í gríni að ég væri tilbúinn að hitta eldri konur og drekka...
Lag dagsins
ARNALDUR (62)
Glæpasagnahöfundurinn Arnaldur Indriðason er afmælisbarn dagsins (62). Hann blómstraði seint - en vel. Faðir hans, Indriði G. Þorsteinsson, skrifaði skáldsöguna 79 af stöðinni sem...