BUDDY HOLLY (85)

Buddy Holly (1936-1959) hefði orðið 85 ára í dag en hann lést í flugslysi ásamt hljómsveit sinni í Iowa í Bandaríkjunum, rúmlega tvítugur, rétt í þann mund sem hann var að stimpla sig inn sem einn af þeim stóru í rokk – og poppflóru alheimsins.

Auglýsing