BUBBI KASTAR KYNJASPRENGJU

    “Getur verið að það sé einskonar dulin þöggun þegar konur beita kynferðisofbeldi eða fara yfir mörk. Bæði hjá fjölmiðlum og í samfélaginu?” spyr tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens sem hefur marga fjöruna sopið í samskiptum kynjanna og er ekki einn um.

    Auglýsing