BUBBI Á ÞAÐ BESTA EFTIR

You ain´t seen nothing yet.

“Ef þig langar að verða góður í einhverju, hvað sem er, þá er bara eitt sem dugar: Ástríða, ekkert nema logandi ástríða, eldurinn kemur þér þangað,” segir Bubbi Morthens í heilræðum dagsins og hann lítur fram á veg þó margt sé að baki:

“Ég var að klára plötu og hún er geggjuð en ég er samt að semja efni á þá næstu. Ég á eftir að gera mína bestu plötu.”

Auglýsing