BUBBI Á BARNUM

“Stundum í öðru lífi og öðru tímabelti fór ég á barinn fullur af efnum og bað um vatn með 3 klökum. Síðan horfði ég á fólkið sem var að drekka, drafandi raddir, sljó augnaráð og hugsaði: Ef þau bara vissu það er til betra stöff en vín,” segir tónlistarmaðurinn og skáldið Bubbi Morthens.

Auglýsing