BRYNJAR SEGIR KJÖR RÓNA HÆKKAÐ MEIRA EN ÁFENGI

    “Kjör rónanna hafa hækkað miklu meira en áfengið á síðustu árum,” segir Brynjar Níelsson fyrrum þingmaður og nú aðstoðarmaður dómsmálaráðherra.

    Erna Ýr Öldudóttir, þekkt efasemdarmanneskja þegar kemur að loftslagsbreytingum af mannavöldum, hefur bent á að Sjálfstæðisflokkurinn ætli “…að taka brennivínið af rónunum með gríðarlegum hækkunum á áfengi og tóbaki” – og fékk þá þetta svar frá Brynjari.

    Auglýsing