BRYNJA Í BREIÐHOLTIÐ

Fréttaritari í Breiðholti:

Margir hafa beðið eftir því að eitthvað gerðist í Hólagarði í Lóuhólum í Breiðholti eftir að Fiska hætti. Nú styttist í að nýr rekstararaðili komi inn og það er eitthvað sem allir hafa beðið eftir.  Brynjuís mun opna í Hólagarði í endaðan mái eða byrjun júní. Brynjuís er með staði við Engihjalla 8 í Kópavogi og Aðalstrætí 3 á Akureyri svo þetta er þriðji staðurinn.

Auglýsing