BRÚN FYRIR BJÖRK

    Særún, Björk og brúnu hendurnar fyrir 15 árum í LA.

    “Fyrir 15 árum síðan spilaði ég með Björk á Coachella, þá tvítug, og fannst afar mikilvægt að stíga á svið með gott tan. Enda náföl að eðlisfari. Það endaði á því að ég fór í tvöfaldan brúnkutíma í LA og endaði nokkurn veginn svona. Lærði mína lexíu,” segir Særún Pálmadóttir  fyrsti samskiptastjóri Haga og nú almannatengill hjá KOM og fyrrverandi horna og básúnuleikari.

    Sjá tengda frétt.

    Auglýsing