BRÚÐKAUPSKÖTTURINN HEITIR SNÚÐUR

    Vel fór á með Snúði og brúðinni.
    Snúður eftir brúðkaupið í Smárakirkju.

    Kötturinn sem fjallað var um hér í gær að færi íbrúðkaupsveislur í Smárakirkju heitir Snúður og hann heillaði brúðina upp úr skónum við brúðkaupið. Hún hreinlega kraup líkt og við altari og strauk Snúði nýgift.

    “Ég var í þessu brúðkaupi í gær og tók nokkrar myndir af honum. Hann er algjör stjarna,” segir Helgi Bergmann.

    Auglýsing