BRÚÐKAUP Í SIGUR RÓS

    Eftir margrómaða frammistöðu Sigur Rósar í Hörpu á milli jóla og nýárs toppar trommuleikari sveitarinnar, Orri Páll Dýrason, allt saman með því að ganga að eiga ástkonu sína til margra ára, Maríu Lillju Þrastardóttur.

    Boðið hefur verið til brúðkaupsveislu um áramótin með fjölmörgum gestum í frábærum fagnaði ef að líkum lætur.

    Auglýsing