BROSA ÞÓ LAUNIN SÉU LÁG

  Beðið eftir strætó í Bialystok.

  Fréttaritari í Póllandi:

  Pólverjar tala ekki mikla ensku, aðallega pólsku og rússnesku. Laun í verslunum eru þetta 3.000-4.000 slot sem gerir um 140 þúsund á mánuði. Samt brosa allir.

  Strætisvagnar eru mikið notaðir, allir fullir af fólki og fargjaldið 145 krónur. Hægt er að taka leigubíl eins og úr Breiðholti í Costco fyrir 525 krónur og svo er mikið hjólað.

  Nóg af hjólum í Póllandi.
  Auglýsing