BRÓÐIR SEÐLABANKASTJÓRA VELTI VALKYRJUNNI

    Jón og Lilja Rafney. Á milli þeirra er seðlabankastjóri.

    Bjarni Jónsson fiskifræðingur sem valtaði yfir valkyrju Vinstri grænna, Lilju Rafney, í prófkjöri í norðvesturkjördæmi er eldri bróðir Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra.

    Bjarni og Ásgeir eru synir Jóns Bjarnasonar fyrrum ráðherra VG en Jón og kona hans eiga fleiri börn þannig að þetta er kannski rétt að byrja allt saman.

    Auglýsing