BRÓÐIR FORSÆTISRÁÐHERRA MEÐ NÝJA BÓK

“Þessi fallega bók kemur út í októberbyrjun, sú fyrsta í ritröð. Þar reyni ég að sameina sögu hánútímalegra 21. aldar unglinga og kenningu mína um hvers vegna 19. aldar fólk þráði að kynnast álfum. Í enn styttra máli mætti kalla bókina bræðing af Skam og Þjóðsögum Jóns Árnasonar. Angústúra gefur út,” segir rithöfundurinn Ármann Jakobsson, prófessor í íslensku og bróðir Katrínar forsætisráðherra.”

Auglýsing