BREIÐHOLT ÚR LOFTI 2014

    Baldur

    “Ég ætla allavega að sýna ykkur þessa mynd sem ég tók úr flugvél þann 10. maí árið 2014,” segir Baldur Sveinsson kunnur flugáhugamaður  sem heru gefið út bækur um flug og flugvélar:

    “Á henni má sjá í miðjunni, Æsufells- og Asparfells samstæðurnar ásamt hluta Þórufells og tvær húsasamstæður við Vesturberg. Einnig sést í íþróttavöllinn í baksýn. Ég vona að einhver ykkar hafi gaman af þessari mynd.”

    Auglýsing