BRÉF FRÁ RITSTJÓRA

Feðginin meðan allt lék í lyndi.

Dóttir mín hefur ákveðið að skipta um nafn og heita framvegis Hanna Eiríksdóttir Mogensen (mamma hennar er Mogensen!). Lagði til að hún hefði þá Mogensen sem millinafn en mitt aftast. Því var hafnað. Hótaði þá að breyta nafninu mínu í Eiríkur Kjerúlf. Virkaði heldur ekki. Ráðalaus.

Auglýsing