Dóttir mín hefur ákveðið að skipta um nafn og heita framvegis Hanna Eiríksdóttir Mogensen (mamma hennar er Mogensen!). Lagði til að hún hefði þá Mogensen sem millinafn en mitt aftast. Því var hafnað. Hótaði þá að breyta nafninu mínu í Eiríkur Kjerúlf. Virkaði heldur ekki. Ráðalaus.
Sagt er...
LAUFEY ER SÚPERSTJARNA
Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...
Lag dagsins
BRIGITTE BARDOT (89)
Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...