BRANSON (71)

Branson í glugga geimfarsins.

Breski auðkýfingurinn Richard Branson í Virgin er afmælisbarn dagsins (71). Hann er nýkominn utan úr geimnum þangað sem hann skaust á eigin kostnað. Gott hjá honum.

Auglýsing