BRANDARI UM BRÚ

  Brúin yfir Suez.

  Steini pípari sendir myndskeyti:

  Steini pípari.

  Brúin á myndinni var byggð yfir Suezskurðinn til að 12% skipaflota heimsins gæti siglt undir hana. Hérlendis er búið að leggja fram tillögu um að byggja samskonar brú sem áætlað er að kosti 90 milljarða (ég segi minnst 120 milljarða).

  Gert er ráð fyrir að tvö skip sigli undir brúna okkra vikulega.

  Ég heyrði af þessum hugmyndum fyrst á árshátíð þar sem þetta kom fram sem brandari.

  Svona er Ísland í dag!

  Auglýsing