BRÆÐURNIR HJÁLMARSSON

    Það er ekkert smámál að stofna hátæknifyrirtæki og selja svo Samherja tækabúnað fyrir 2,5 milljarða – sjá hér – en það gerði Helgi Hjálmarsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Völku.

    Helgi er bróðir Eiríks Hjálmarssonar upplýsingastjóra Orkuveitunnar en faðir þeirra er Hjálmar heitinn Ólafsson fyrrum bæjarstjóri í Kópavogi og konrektor Menntaskólans við Hamrahlíð.

    Auglýsing