BÖRN ÞURFA VEGABRÉF Í STRÆTÓ

    Eins gott að vera með passa ef maður er stór eftir aldri.
    Andrea

    “Ekki gleyma að senda börnin með vegabréf í strætó. Bróðir minn þurfti að fara úr vinnu til að sækja son sinn og vin hans því að strætóbílstjórinn trúði ekki að þeir væru yngri en 12 ára og neitaði þeim um far,” segir Andrea Sigurðardóttir em starfar hjá Marel:

    “Svo eru sumir hissa að fólk treysti ekki á þessa þjónust.”

    Auglýsing