BÖRN SPARKA Í BÍLA Í GRAFARVOGI

Aron Ásberg í Egilshöll.

“Ef einhver kannast við þessa krakka, líklegast um 8 ára, þá þætti mér vænt um að foreldrar myndu tala við börnin sín og kenna þeim að maður sparkar ekki í bíla. Er með video ef foreldri vill sjá,” segir Aron Ásberg Björnsson einn úr Sambíó-fjölskyldunni en óknyttir krakkanna munu vera við Egilshöll.

Auglýsing