BORIS JOHNSON (57)

Boris Johnson forsætisráðherra Breta og fyrrum borgarstjóri í London er afmælisbarn dagsins (57). Hann er fyrsti breski forsætisráðherrann sem er fæddur utan Englands, fæddist í New York þar sem faðir hans starfaði í Alþjóðabankanum og móðir hans listakona. Borist var menntaður í Eton og eignir hans í dag metnar á £1,5 mill. Sem borgarstjóri í London vakti hann heimsathygli þegar han bannaði neyslu áfengis í neðanjarðarlestum borgarinnar. Hann fær óskalagið Glókollur.

Auglýsing