BORGIN RISPAR BÍLA Í BREIÐHOLTI

  Fjóla, járnið og rispið.

  “Þessi járnstöng sem stendur útúr götukantinum í Suðurfellinu rispaði bílinn okkar illa núna í morgun. Vitið þið hvort það sé hægt að fá borgina til að borga viðgerðina á þessu? Ég hef enga reynslu af þessu, tala ég bara við tryggingarnar mínar eða þarf ég að hafa samband við borgina? Við erum búin að beygja járnið til baka svo það skemmi ekki fleiri bila,” segir Fjóla Kristín Bragadóttir íbúi í Breiðholti.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinBRÚN FYRIR BJÖRK
  Næsta greinSUMARLAGIÐ