BORGIN FÉKK STRÁIN MEÐ AFSLÆTTI

    Karl Foerster stráin sem plantað var við rándýra braggann í Nauthólsvík voru keypt hjá gróðrastöðinni Mörk. Fékk Reykjavíkurborg vænan afslátt þannig að kaupin þóttu góð. Þessi strá hafa þann kost að hér er ekki um ágenga plöntu að ræða líkt og dúnmelurinn sem fer út um allt.

    Hér er sagan öll.

    Auglýsing