Karl Foerster stráin sem plantað var við rándýra braggann í Nauthólsvík voru keypt hjá gróðrastöðinni Mörk. Fékk Reykjavíkurborg vænan afslátt þannig að kaupin þóttu góð. Þessi strá hafa þann kost að hér er ekki um ágenga plöntu að ræða líkt og dúnmelurinn sem fer út um allt.
Sagt er...
DAGUR Í JÓLASKAPI
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun fella Oslóartréð á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk miðvikudaginn29. nóvember næstkomandi, klukkan 12.00.
Borgarstjóri mun klæðast viðeigandi öryggisbúnaði og fær verkfæri til...
Lag dagsins
ED HARRIS (73)
Stórleikarinn Ed Harris er afmælisbarn dagsins (73). Snjalla takta hefur hann sýnt í stórmyndum og hér syngur hann sjálfur í einum vestranum:
https://www.youtube.com/watch?v=bDgK2Ecg5eE