BORGARSTARFSMENN LEGGJA UPP Á GANGSTÉTT

  “Nei, borgarstarfsmenn mega ekki leggja upp á gangstéttum,” var svarið sem glöggur bifreiðaeigandi fékk þegar hann sendi löggunni eftirfarandi póst með myndum:

  “Hafa starfsmenn Reykjavíkurborgar sérstaka heimild í umferðalögum að leggja upp á gangstétt til að telja bíla eða aðra umferð. Þetta er klárlega fordæmigefandi, næst þegar Bílastæðasjóður sektar stöðubrot. Ef borgarstarfsmenn brjóta lög, af hverju þá ekki almennir borgarar.”

  Þá er það klárt. Þetta má ekki.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…