BÓNUS Í TÍSKU

    Húfur og kaskeiti eru í tísku, oft merkt fyrirtækjum, stórstjörnum, íþróttafélögum og öðru.

    Nú hefur Bónus haslað sér völl á þessu sviði og kaskeiti merkt Bónus sjást víða og ekki síst á höfðum erlendra ferðamanna.

    Bónus selur þetta í verslunum sínum á spottprís eins og annað – rokselst.

    Auglýsing