BONANZA PABBI (105)

Lorne Greene (1915-1987) er afmælisbarn dagsins. Hefði orðið 105 ára í dag; þekktastur fyrir hlutverk sitt sem pabbinn í sjónvarpsþáttunum Bonanza. Hann var Kanadamaður, fæddur í Ottawa og hér syngur hann sjálfur Bonanzalagið.

Auglýsing