BÖMMER SIGURVEGARANS

“Ólst upp við ofbeldi, misnotaður sem tók frá mér unglinsárin, skrifblindur, hvarf inní tónlist, ljóð, bækur, æfði mig alla daga á gítar, það var leiðinn mín í ljósið og ég sá mig verða það sem ég er í dag, sigurvegari. En leiðin þangað hefur verið töff en alltaf falleg, ég er þakklátur,” segir Bubbi Morthens tónlistarmaður og skáld.

Auglýsing