BÓLUSETNINGAR VIRKA

“Ef bólusettir legðust á spítala í sama hlutfalli og óbólusettir væru núna tæplega 140 innlagnir. Þær eru 45. Ef bólusettir legðust á gjörgæslu í sama hlutfalli og ôbólusettir væru þar um 50 innlagnir. Þær eru 7. Bólusetningar virka,” segir Friðrik Jónsson fomaður BHM.

Auglýsing