BÓLUSETNINGAR HEIMILISLAUSRA

    “Samkvæmt mínum skilningi á forgangsröðun á bólusetningum eru heimilislausir einstaklingar í þrepi 9 af 10 í forgangi (og aðrir jaðarsettir hópar líka). Þrátt fyrir að vera einn helsti áhættuhópurinn, vera útsettari en flestir aðrir og hafa takmarkað aðgengi að hreinlæti,” segir Elísabet Brynjarsdóttir hjúkrunarfræðingur hjá Frú Ragnheiði.

    “Við þurfum að spyrja okkur spurninga að á borð við: Hver tryggir öryggi þeirra? Hver mun sjá til þess að jaðarsettir fái bólusetningar? Það er hætta á að þeir verði eftir. Afhverju hefur aldrei verið fjallað sérstaklega um þetta fólk eða tilmæli til þeirra á upplýsingafundum?”

    Auglýsing