BO MEÐ NÝJA PLÖTU

    Föstudaginn 1. desember kemur út glæný tvöföld safnplata með Björgvini Halldórssyni sem ber nafnið „Þig dreymir kannski engil: Ballöður Björgvins“.

    Á plötunni er einnig að finna glænýtt lag „Lofgjörðin“ ein einnig hefur platan að geyma nýja upptöku af „Ég er að tala um þig“.

    Auglýsing