BLÓÐ SVITI OG TÁR

Afmælisbarn dagsins er jazzpíanistinn og hljómborðsleikari Blood Sweat & Tears á árunum 1972-78; Larry Willis (77). Á löngum ferli hefur hann spilað með mörgum af þeim bestu og gefið tóninn sem svo mjög hefur fallið að smekk fjöldans.

Auglýsing