BLEIKU SCARPA-SKÓRNIR

“Illa er talað um miðaldra fólk á forritinu, sérstaklega skófatnað þess, scarpa-skóna, en ég skal segja ykkur að ég hef verið í mínum síðan 2017, upp á heiðum og í veislum, engum öðrum skóm, og það sér ekki á þeim. Þeir eru bleikir, þið þekkið mig á þeim,” segir Ásdís Thoroddsen kvikmyndaleikstjóri.

Auglýsing