BJÖSSI SOKKALAUS Í SENDIRÁÐI

    Björn Leifsson athafnamaður í World Class var meðal gesta í hófi sem  Anton Vasilyev, sendiherra Rússa á Íslandi, hélt í sendiráði sínu í tilefni af 75 ára stjórnmálasambandi Íslands og Rússlands.

    Björn var svartklæddur að venju, svo og Dísa eiginkona hans, en athygli vakti að Bjössi var sokkalaus í dýrindis mokkasíum. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem sokkalaus gestur mætir í hóf í rússneska sendiráðið.

    Auglýsing
    Deila
    Fyrri greinSAGT ER…
    Næsta greinSAGT ER…