BJÖRN INGI KVEÐUR KÍLÓIN

    “Við kílóin öll sem fokin eru og áfengið sem ég lagði endanlega frá mér í sumarbyrjun vil ég segja: Takk fyrir samfylgdina, en far nú og kom aldrei aftur,” segir athafnamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson og er ánægður með:

    “Þetta er allt annað og betra líf og ég ætla að njóta þess með mínu fólki.”

    Auglýsing