BJÖRK MÁ EKKI FARA TIL KÍNA

Björk á tónleikum.

Birtur hefur verið listi yfir frægðarfólk sem ekki má fara til Kína. Björk Guðmundsdóttir er eini Íslendingurinn á listanum. Björk hvatti til sjálfstæðis Tíbets á tónleikum sem hún hélt í Sjanghæ í Kína árið 2008 – sjá hér.

Sjá listann hér.

Auglýsing