BJÖRGUNARAÐGERÐ Á BRÆÐRABORGARSTÍG

  Loks eru borgarstarfsmenn farnir að fræsa upp Bræðraborgarstíginn í vesturbæ Reykjavíkur og búa undir malbik en gatan hefur verið nánast ófær venjulegum fólksbílum um margra missera skeið og jafnvel hættuleg.

  Þeir hefðu betur byrjað fyrir kosningar. Nokkur atkvæði þar.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…