BJÖRGÓLFAR Í GLEÐIGÖTU

    Feðgarnir Björgólfur Thor og Björgólfur Guðmundsson gengu niður Gleðigötuna á Klapparstíg um kvöldmatarleytið – ekki þó saman, þrjár mínútur á milli þeirra.

    Fyrst kom sá yngri, svartklæddur, stæltur og smart ásamt eiginkonu sinni. Skömmu síðar fetaði sá eldri í fótsporin á sömu leið, hvítklæddur og líka smart.

    Auglýsing