BJARNI BEN PIRRAÐUR

    “Bjarni er rosalegur pirraður stjórnmálamaður. Og móðgaður. Móðgast ef ákvarðanir hans eru véfengdar, móðgast ef einhver er ósammála honum og pirraður þegar einhver spyr spurninga. Eins og hann sé yfir þetta allt saman hafinn. Hefur þetta alltaf verið svona? Hvað gerðist?,” segir Guðmundur Gunnarsson fyrrverandi bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ.

    “Ég er bara ekki að tala um eitthvert sérstakt mál. Heldur almennt. Bæði í viðtölum og á þingi. Svo hef ég líka reynslu af fundum með manninum úti á landi. Jafnan yfirlætisfullur og pirraður. Ekkert honum samboðið.”

    Auglýsing