BJÁLFAR Í GLEÐIGÖNGU

    "...svo má benda á að án aðstoðar lögreglunnar við umferðarstjórn væri engin gleðiganga."
    Magnús

    “Fullkomlega ömurlegt og þvert á málstaðinn þegar bjálfar nýta sér Gay Pride til að ala á fordómum,” segir Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri hjá Símanum:

    “Er bara að benda á heimskuna, þröngsýnina og smámennskuna sem er fólgin í að ala á hatri og fordómum á degi sem stendur fyrir umburðarlyndi og ást. Svo má benda á að án aðstoðar lögreglunnar við umferðarstjórn væri engin gleðiganga.”

    Auglýsing