Skipulagsfulltrúa borgarinnar hefur borist erindi frá Pálsson Apartments ehf. og Pálsson Co ehf. með ósk um leyfi til að breyta bílskúrs á lóð nr. 13 við Eiríksgötu í íbúð. Einnig eru lagðar fram ljósmyndir. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra en mikið er um óskir sem þessa og tengja sumir við fjölgun flóttamanna hér á landi með tilheyrandi eftirspurn eftir húsnæði í hvaða formi sem er.
Sagt er...
KARIUS VILL BREYTA TANNLÆKNASTOFU Í ÞRJÁR ÍBÚÐIR
Elín Sigurgeirsdóttir fyrrum formaður Tannlæknafélags Íslands og eigandi eignarhaldsfélagsins Karius hefur sótt um að breyta annari hæð á Grensásvegi 48, þar sem áður var...
Lag dagsins
LADY GAGA (37)
Lady Gaga er afmælisbarn dagsins (37), skírð Stefani Joanne Angelina Germanotta. Sérstæð partýtónlist hennar hefur skilað þremur Grammyverðlaunum og svo syngur hún fyrir forseta...