BILLY JOEL (72)

Billy Joel, sjötti söluhæsti tónlistarmaðurinn í bandarískri plötuútgáfu, er afmælisbarn dagsins (72). Hann fékk sér einu sinni körfukjúkling og viskíflösku á gamla Naustinu á Vesturgötu og tipsaði þjóninn svo vel að sá gat keypt sér notaða Toyotu.

Auglýsing