BÍLLAUS BORG – ALGJÖRT SKIPBROT

"Eftir 25 ár án bíls ætla ég að kaupa mér bíl."

“Er svo reiður út í Reykjavíkurborg fyrir öll skiptin sem ég hef verið nærri beinbroti í vetur. Eftir 25 ár án bíls ætla ég að kaupa mér bíl,” segir Hans Orri Kristjánsson ráðgjafi hjá Aton.JL:

“Stefna borgarinnar um bíllausa borg hefur beðið algjört skipbrot. Ég hvet alla til að kjósa flokka með mislæg gatnamót á stefnuskránni.”

Auglýsing