BESTA SJÁLFSBLEKKING ÍSLANDSSÖGUNNAR

    Sunna og svalirnar.

    “Ég flutti í íbúð með svalalokun síðasta sumar og ef þetta er ekki besta sjálfsblekking Íslandssögunnar þá veit ég ekki hvað,” segir Sunna Garðarsdóttir sem vakti athygli hér á dögunum með hugmyndir um að poppa verslunarkjarnann Mjódd upp:

    “Er búin að sitja úti á svölum síðustu tvær helgar í svona 25 gráðum með glampandi sól beint í andlitið í gegnum pínulitla rifu. Þvílík bæting á lífsgæðum.”

    Auglýsing