BERT KAEMPFERT (98)

Þýski tónlistarstjórinn Bert Kaempfert (1923-1980) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 98 ára í dag. Þekktur fyrir angurværa kampavínstónlist sem hentaði vel í lyftum og var mikið spiluð sem uppfyllingarefni í Ríkisútvarpinu á árum áður og Bert og hljómsveit hans alltaf kynnt sem “Þýskir listamenn leika og syngja”.

Auglýsing