BENSÍNI SKVETT Á VERÐBÓLGU

Bensínstöð Esso sem Kaupfélag Berufjarðar var með á klettshorninu ofan við faktorshúsið.

Eldsneytisverð í smásölu skýrði 1,2 prósentur af 9,9% verðbólgu í júlímánuði samkvæmt útreikningum Hagstofunnar.

Auglýsing