Fyrrverandi fjármálaráðherra kippir sér ekki upp við svona villdýr eftir að hafa tekið þátt í og hrökklast úr íslenski pólitík.
“Þetta ljón var bókstaflega 3-5 metra frá bílnum,” segir Benedikt Jóhannesson sem staddur er í Úganda ásamt eiginkonu sinni.