BEÐIÐ EFTIR BÓNUS

mynd / ej

Gæsirnar bíða rólegar eftir að Bónus opni því þá er von um að brauðmolar hrökkvi úr pokum viðskiptavina á stéttina til þeirra. Þetta hefur reynslan kennt þeim.

Auglýsing