BBC SPILAR ÖNNU

Frægðarsól Önnu Þorvaldsdóttur tónskálds helddur áfram að rísa. Hún fékk tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2012 fyrir verk sitt Dreaming síðan hefur hún samið mörg verk sem hafa verið flutt um allan heim. Nú ætlar Simfoníuhljómsveit BBC að spila Dreaming í október og Anna er full tilhlökkunar:

“The BBCSO have just announced their autumn concerts – looking very much forward to their performance of Dreaming on Oct 7 with Dalia Stasevska also on the program an incredibly intriguing project by Davona Tines and Mahler 1.”

Auglýsing