BANNAÐ AÐ RÍÐA?

Vítalía heyrði á tal tveggja kvenna í verslun.

“Var að versla í dag þegar ég heyri tvær eldri konur hvíslast sín á milli varðandi að það megi ekki neitt lengur, ekki einu sinni ríða, kaupa vændi er ekki einu sinni í lagi lengur segja þær, en það kaupa víst allir vændi sögðu þær. Væri til í að vita hvaða allir þetta eru,” segir Vítalía Lazareva fyrrum ástkona Arnars Grant líkamsþjálfara og pottfélagi kunningja hans.

Auglýsing