BANKASKÝRSLAN FESTI RÍKISSTJÓRNINA Í SESSI

    Algjörir kálfar heitir þessi mynd Steina pípara.

    Steini pípari sendir myndskeyti:

    Steini skoðar myndavélina.

    Skýrslu Ríkis­endur­skoðunar um Íslandsbankasöluna festi ríkisstjórnina í sessi. Framsókn og Vinstri grænir voru búnir að malda í móinn gegn sölu á bankanum. Framsókn og Vinstri grænir vilja ekki halda áfram með söluferlið. Með því að halda stjórnarsamstarfinu áfram tryggja þeir að salan fari ekki fram á þessu kjörtímabili. Bjarni Ben situr algjörlega uppi með klúðrið sem flestum er ljóst og kemur fram í skýrslunni.

    Auglýsing